Meginmál

Undir óregluleg gagnaskil fellur ýmis atvikadrifin upplýsingagjöf til Seðlabankans, hvort sem um er að ræða tilkynningar, umsóknir eða svör við óreglulegum gagnabeiðnum.

Seðlabankinn tekur á móti óreglulegum gagnasendingum með rafrænum hætti í gegnum þjónustugátt eða skjalagátt.

Leiðbeiningar fyrir þjónustugátt(960,91 KB)

Hægt er að leita af eyðublöðum eftir þeirri starfsemi sem þau tengjast eða því hvaða aðgerð eða efni um ræðir.

Þær umsóknir og tilkynningar sem enn hafa ekki verið færðar yfir á rafrænt form skal senda á netfangið sedlabanki@sedlabanki.is

Eyðublaðaleit

Fann 52 færslur
Fjöldi á síðu
Starfsleyfi
Verðbréfafyrirtæki
Starfsleyfi verðbréfafyrirtækja

Sjá framselda reglugerð (ESB) 2017/1943 og sniðmát sem er að finna í I. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/1945.

Starfsleyfi, Skráningar
Rekstrarfélög verðbréfasjóða, Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða
Umsókn um starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða
Starfsleyfi
Rafeyrisfyrirtæki
Starfsleyfi rafeyrisfyrirtækis
Starfsleyfi, Skráningar
Lánveitendur, Lánamiðlarar
Upplýsingagjöf framkvæmdastjóra og stjórnarmanna skráningarskyldra aðila
Starfsleyfi, Skráningar
Innheimtuaðilar
Upplýsingagjöf í tengslum við umsókn um innheimtuleyfi
Starfsleyfi
Lánastofnanir
Starfsleyfi lánastofnana

Sjá framselda reglugerð (ESB) 2022/2580 og sniðmát sem er að finna í viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2022/2581.

Starfsleyfi
Greiðslustofnanir
Starfsleyfi greiðslustofnana
Undanþágubeiðnir
Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki
Áhættunefnd og áhættustýring
Undanþágubeiðnir
Vátryggingafélög
Gátlisti vegna umsóknar vátryggingafélaga um heimild til endurgreiðslu eða innlausnar kjarnagjaldþolsliða
Upplýsingaskylda útgefenda og flagganir
Útgefendur verðbréfa
Breytingar á verulegum hlut atkvæðisréttar
Virkur eignarhlutur
Viðskiptabankar, Lánafyrirtæki, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Rekstrarfélög verðbréfasjóða, Greiðslustofnanir, Rafeyrisfyrirtæki, Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlarar, Lánastofnanir
Tilkynning um virkan eignarhlut