Meginmál

Undir óregluleg gagnaskil fellur ýmis atvikadrifin upplýsingagjöf til Seðlabankans, hvort sem um er að ræða tilkynningar, umsóknir eða svör við óreglulegum gagnabeiðnum.

Seðlabankinn tekur á móti óreglulegum gagnasendingum með rafrænum hætti í gegnum þjónustugátt eða skjalagátt.

Leiðbeiningar fyrir þjónustugátt(960,91 KB)

Hægt er að leita af eyðublöðum eftir þeirri starfsemi sem þau tengjast eða því hvaða aðgerð eða efni um ræðir.

Þær umsóknir og tilkynningar sem enn hafa ekki verið færðar yfir á rafrænt form skal senda á netfangið sedlabanki@sedlabanki.is

Eyðublaðaleit

Fann 52 færslur
Fjöldi á síðu
Samruni
Vátryggingafélög, Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki
Samruni
Sjálfsmat stjórna
Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki, Lífeyrissjóðir, Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlanir
Sjálfsmat stjórna
Skilavald
Seðlabanki Íslands
Umsókn um leyfi fyrirfram vegna lækkunar hæfra skuldbindinga (Prior permission)
Skráningar
Lánveitendur
Skráning sem lánveitandi
Skráningar
Lánamiðlarar
Skráning sem lánamiðlari
Skráningar
Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða
Skráning rekstraraðila sérhæfðra sjóða
Skráningar
Vátryggingamiðlarar
Tilkynning um vátryggingaumboðsmenn og aðila sem dreifa vátryggingum sem aukaafurð
Skráningar
Gjaldeyrisskiptaþjónusta, Þjónustuveitendur sýndareigna, Þjónustuveitendur stafrænna veskja
Skráning gjaldeyrisskiptastöðva og þjónustuveitenda sýndarfjár og stafrænna veskja
Skýjaþjónusta
Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki, Lífeyrissjóðir, Vátryggingafélög, Rafeyrisfyrirtæki, Greiðslustofnanir, Rekstrarfélög verðbréfasjóða
Gátlisti vegna innleiðingar skýjalausna hjá eftirlitsskyldum aðilum
Starfsleyfi, Skráningar
Lánveitendur, Lánamiðlarar
Upplýsingagjöf í tengslum við mat á hæfi framkvæmdastjóra og stjórnarmanna lánveitanda og lánamiðlara og einstaklings sem starfar sem lánamiðlari