Í skjalagátt Seðlabankans geta einstaklingar og lögaðilar nálgast og undirritað rafrænt skjöl sem bankinn birtir ytri aðilum.
Athugið að birtingartími skjala í gáttinni er takmarkaður og því þurfa móttakendur að vista skjölin hjá sér til að geta nálgast þau eftir birtingartímann.
Fyrir aðstoð vegna rafrænnar birtingar skjala eða upplýsingar um þá einstaklinga sem hafa umboð til að taka á móti skjölum fyrir hönd lögaðila skal hafa samband á sedlabanki@sedlabanki.is