Fréttir og tilkynningar
9. maí 2025
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur haft til meðferðar mál er varðar meint brot Fossa fjárfestingarbanka hf. gegn tilteknum ákvæðum laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og þágildandi lögum nr. 64/2019 um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna (sbr. nú lög nr. 68/2023 um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna).