Meginmál

Seðlabanka Íslands ber að birta á vefsíðu sinni allar staðfestar lýsingar eða skrá yfir staðfestar lýsingar á síðastliðnum 10 árum skv. 5. mgr. 21. gr. reglugerðar Evrópusambandsins (ESB) nr. 2017/1129, um lýsingu sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði.

Í samræmi við 3. undirlið 5. mgr. 21. gr. reglugerðar (ESB) nr. 2017/1129 skal Seðlabankinn, sem lögbært yfirvald gistiaðildarríkis, birta upplýsingar um allar tilkynningar sem berast í samræmi við 25. gr. reglugerðarinnar á vefsíðu sinni.

Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Endanlegir skilmálar
27. feb. 2024

Kaldalón hf.

Endanlegir skilmálar KALD 24 0901(282,57 KB)
Hlutabréfatengd verðbréf - Viðauki
21. feb. 2024

Amaroq Minerals Ltd.

Viðauki við útgefandalýsingu (enska)(1,77 MB)
Hlutabréfatengd verðbréf - Samantekt
21. feb. 2024

Amaroq Minerals Ltd.

Samantekt (enska)(643,37 KB)
Hlutabréfatengd verðbréf - Verðbréfalýsing
21. feb. 2024

Amaroq Minerals Ltd.

Verðbréfalýsing (enska)(907,25 KB)
Hlutabréfatengd verðbréf - Samantekt
21. feb. 2024

Amaroq Minerals Ltd.

Samantekt - íslensk þýðing(621,31 KB)
Hlutabréfatengd verðbréf - Útgefandalýsing
21. feb. 2024

Amaroq Minerals Ltd.

Samsteypt útgefandalýsing (enska)(2,42 MB)
Tilkynningar yfir landamæri - Endanlegir skilmálar
20. feb. 2024

Landsbankinn hf.

Endanlegir skilmálar LBANK CBI 30 (enska)(265,59 KB)
Tilkynningar yfir landamæri - Endanlegir skilmálar
20. feb. 2024

Landsbankinn hf.

Endanlegir skilmálar LBANK CB 29 (enska)(260,7 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Endanlegir skilmálar
13. feb. 2024

Lánasjóður sveitarfélaga ohf.

Endanlegir skilmálar LSS 39 0303(263,3 KB)
Tilkynningar yfir landamæri - Endanlegir skilmálar
13. feb. 2024

Arion banki hf.

Endanlegir skilmálar Arion CB 27 (enska)(199,97 KB)