Meginmál

Seðlabanka Íslands ber að birta á vefsíðu sinni allar staðfestar lýsingar eða skrá yfir staðfestar lýsingar á síðastliðnum 10 árum skv. 5. mgr. 21. gr. reglugerðar Evrópusambandsins (ESB) nr. 2017/1129, um lýsingu sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði.

Í samræmi við 3. undirlið 5. mgr. 21. gr. reglugerðar (ESB) nr. 2017/1129 skal Seðlabankinn, sem lögbært yfirvald gistiaðildarríkis, birta upplýsingar um allar tilkynningar sem berast í samræmi við 25. gr. reglugerðarinnar á vefsíðu sinni.

Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Viðauki
11. ágú. 2020

Landsbankinn hf.

Viðauki við grunnlýsingu - sértryggð skuldabréf (enska)(476,15 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Viðauki
11. ágú. 2020

Landsbankinn hf.

Viðauki við grunnlýsingu (enska)(459,14 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Grunnlýsing
31. júl. 2020

Orkuveita Reykjavíkur

Grunnlýsing(556,23 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Grunnlýsing
30. júl. 2020

Lánasjóður sveitarfélaga ohf.

Grunnlýsing(7,42 MB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Endanlegir skilmálar
28. júl. 2020

Heimar hf. (áður Reginn hf.)

Endanlegir skilmálar REGINN50 GB(3,32 MB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Viðauki
24. júl. 2020

Heimar hf. (áður Reginn hf.)

Viðauki við grunnlýsingu(4,62 MB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Lýsing
16. júl. 2020

Eik fasteignafélag hf.

Lýsing EIK 050726(402,69 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Lýsing
13. júl. 2020

Kvika banki hf.

Lýsing KVB 20 1221(1,3 MB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Endanlegir skilmálar
09. júl. 2020

Reitir fasteignafélag hf.

Endanlegir skilmálar REITIR 150529(276,75 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Endanlegir skilmálar
08. júl. 2020

Landsbankinn hf.

Endanlegir skilmálar LBANK CB 23 (enska)(926,23 KB)