Meginmál

Frétt: Niðurstaða af áhrifum álagsprófa á eiginfjárhlutföll stærstu bankanna miðað við árshlutauppgjör í lok júní 2006

ATH: Þessi grein er frá 10. desember 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hefur reiknað út áhrif af álagsprófi í samræmi við ákvæði reglna nr. 530/2004 með áorðnum breytingum. Álagsprófið gerir ráð fyrir að fjármálafyrirtæki standist samtímis áföll í formi tiltekinnar lækkunar á hlutabréfum, markaðsskuldabréfum, vaxtafrystum/virðisrýrðum útlánum og fullnustueignum og áhrifa af lækkun á gengi íslensku krónunnar án þess að eiginfjárhlutfallið fari niður fyrir lögboðið lágmark.

Heildarniðurstaða framangreindra álagsprófa er eftirfarandi:

 

 Kaupþing

 banki

Glitnir banki

Landsbanki  

Straumur

Burðarás

 Eiginfjárhlutfall (CAD hlutfall) 

 12,1% 

 13,7%

 15,1%

 31,7%

 Þar af eiginfjárþáttur A (Tier 1)

  8,7%

 9,1%

12,9%

30,2%

 Eiginfjárhlutfall (CAD) eftir álagspróf 

  9,2% 

 12,5%

 12,7%

 24,0%

Viðmiðin í áfallaprófinu má finna undir þessum tengli