Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur mótað ráðningarferli fyrir nýjan forstjóra Fjármálaeftirlitsins og skipað þriggja manna óháða matsnefnd sem fær það hlutverk að stýra matsferlinu og meta hæfi umsækjenda. Matsnefndina skipa dr. Ásta Bjarnadóttir (formaður), dr. Gylfi Magnússon og Regína Ásvaldsdóttir.
Lýsingu stjórnar á ráðningarferlinu er að finna hér.