Niðurstöður athugunar Fjármálaeftirlitsins á útboði verðbréfa Haga hf. 24. maí 2012
ATH: Þessi grein er frá 24. maí 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á útboði verðbréfa Haga hf. Í þeirri úttekt var yfirfarin sú framkvæmd sem viðhöfð var við útboðið og í framhaldinu ákveðið að taka til athugunar tiltekna þætti þess. Meðfylgjandi gagnsæistilkynning hefur að geyma samandregnar niðurstöður.