Fara beint í Meginmál

Útfærsla á stefnu um upplýsingagjöf um athuganir á verðbréfamarkaði.8. nóvember 2005

Þann 7. júlí sl. birti Fjármálaeftirlitið stefnu sína um upplýsingagjöf vegna athugana á verðbréfamarkaði á heimasíðu sinni. Fjármálaeftirlitið hefur nú útfært frekar framkvæmd stefnunnar og þykir ástæða til að upplýsa um það.