Þann 7. júlí sl. birti Fjármálaeftirlitið stefnu sína um upplýsingagjöf vegna athugana á verðbréfamarkaði á heimasíðu sinni. Fjármálaeftirlitið hefur nú útfært frekar framkvæmd stefnunnar og þykir ástæða til að upplýsa um það.
Útfærsla á stefnu um upplýsingagjöf um athuganir á verðbréfamarkaði.
ATH: Þessi grein er frá 8. nóvember 2005 og er því orðin meira en 5 ára gömul.