Meginmál

Erindi Birgis Ísl. Gunnarssonar um Seðlabankann og peningastefnuna

ATH: Þessi grein er frá 27. ágúst 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Birgir Ísl. Gunnarsson, formaður bankastjórnarSeðlabanka Íslands, flutti í dag erindi hjá Rótarýklúbbi Reykjavíkur umSeðlabankann og Peningastefnuna. Í upphafi erindisins sagði Birgir: 'Ég hefverið beðinn um að fjalla hér um stöðu og horfur í efnahags- og peningamálum útfrá sjónarmiði Seðlabanka Íslands. Áður en ég vík að því tel ég rétt að fjallanokkuð um umgjörð peningastefnunnar eins og hún hefur verið frá því í mars 2001.Ég geri það vegna þess að í hinni opinberu umræðu gætir enn oft misskilnings umhlutverk Seðlabankans og möguleika hans til að hafa áhrif á einstaka þættiefnahagsmálanna. Þessi vísa virðist því aldrei of oft kveðin. '

Erindið fylgir hér með í heild sinni ásamt skýringarmyndum sem birtar vorumeð erindinu.