Svar Seðlabanka Íslands við beiðnum um álit á breytingum á húsnæðislánum 28. október 2003
ATH: Þessi grein er frá 28. október 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Seðlabanki Íslands hefur svarað beiðnum um álit á fyrirhuguðum breytingum á húsnæðislánum, annars vegar frá verkefnisstjóra félagsmálaráðherra og hins vegar frá þingflokki Samfylkingarinnar. Hér með eru birt til upplýsingar álitsgerð Seðlabankans til verkefnisstjóra félagsmálaráðherra og hins vegar svar bankans til þingflokks Samfylkingarinnar.
Til verkefnisstjóra félagsmálaráðherra
Svar til þingflokks Samfylkingarinnar