Meginmál

Svar Seðlabanka Íslands við beiðnum um álit á breytingum á húsnæðislánum

ATH: Þessi grein er frá 28. október 2003 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabanki Íslands hefur svarað beiðnum um álit á fyrirhuguðum breytingum áhúsnæðislánum, annars vegar frá verkefnisstjóra félagsmálaráðherra og hins vegarfrá þingflokki Samfylkingarinnar. Hér með eru birt til upplýsingar álitsgerðSeðlabankans til verkefnisstjóra félagsmálaráðherra og hins vegar svar bankanstil þingflokks Samfylkingarinnar.