Niðurstaða athugunar á fjárfestingum fjárfestingarsjóðs í rekstri Stefnis hf. 29. júlí 2016
ATH: Þessi grein er frá 29. júlí 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálaeftirlitið tók til athugunar fjárfestingar
fjárfestingarsjóðs í rekstri Stefnis hf.
og lagði mat á hvort þær hafi brotið gegn a. lið 1. tölul. 4. mgr. 59.
gr. laga nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og
fagfjárfestasjóði.
Gagnsaeistilkynning_Stefnir