Fara beint í Meginmál

Samkomulag um sátt vegna brots á 57. gr. a laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki27. nóvember 2017

Hinn 11. október 2017 gerðu Fjármálaeftirlitið og Kvika banki, hér eftir nefndur málsaðili, með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots á 57. gr. a laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki (fftl.)