Fara beint í Meginmál

Niðurstöður athugana á meðhöndlun kvartana hjá tilteknum sparisjóðum

ATH: Þessi grein er frá 27. nóvember 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hóf í september 2019 athugun á meðhöndlun kvartana hjá Sparisjóði Austurlands, Sparisjóði Höfðhverfinga og Sparisjóði Strandamanna. Niðurstöður lágu fyrir í október 2019.