Leiðbeinandi tilmæli um bestu framkvæmd við lausafjárstýringu fjármálafyrirtækja 3. júní 2008
ATH: Þessi grein er frá 3. júní 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálaeftirlitið hefur gefið út leiðbeinandi tilmæli um bestu framkvæmd við lausafjárstýringu fjármálafyrirtækja. Tilmælin gilda eftir því sem við á bæði fyrir móðurfélög og samstæður fjármálafyrirtækja. Um er að ræða uppfærslu á leiðbeinandi tilmælum nr. 2/2004, um framkvæmd á lausafjárstýringu gengisbundinna liða hjá fjármálafyrirtækjum. Tilmælin setja fram nokkrar meginreglur um bestu framkvæmd lausafjárstýringar og byggja á tilmælum frá Basel nefndinni um bankaeftirlit.
Nánari upplýsingar veitir: Íris Björk Hreinsdóttir, iris@fme.is, GSM: 869-2733
Nánari upplýsingar veitir: Íris Björk Hreinsdóttir, iris@fme.is, GSM: 869-2733