Sérrit 10: Losun fjármagnshafta 23. desember 2016
ATH: Þessi grein er frá 23. desember 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Í þessu riti er fjallað um fjármagnshöftin sem komið var á hér á landi í lok nóvember 2008. Rakið er hvers vegna þau voru sett á og lýst skrefunum sem tekin hafa verið til að losa þau og tengdum áhættuþáttum. Fjallað er um þau þrjú skref haftalosunar sem þegar hafa verið stigin; uppgjör slitabúa föllnu bankanna, útboð og aðgreiningu aflandskróna og losun fjármagnshafta á einstaklinga og fyrirtæki. Þá er stöðugleikaskilyrðum slitabúanna lýst sérstaklega í Rammagrein 1. Ritið er þýðing á 8. kafla ritsins Economy of Iceland 2016 sem kom út 13. október sl.
Fyrri útgáfur
16. október 2025
ritið greiðslujöfnuður
sérrit
19. desember 2024
sérrit
22. október 2024
sérrit
28. mars 2023
sérrit
17. febrúar 2023
sérrit