Sérrit 13: Smágreiðslumiðlun frá sjónarhóli viðbúnaðar og fjármálastöðugleika 21. september 2018
ATH: Þessi grein er frá 21. september 2018 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rit um rafræna smágreiðslumiðlun sem gefið er út samhliða riti um rafkrónu.
Ritið er hið þrettánda í röð Sérrita Seðlabanka Íslands og er það nú aðgengilegt hér á vefsíðu bankans.
Hér má sjá kynningu á Sérritum 12 og 13 frá kynningarfundi með fulltrúum fjölmiðla og fjármálafyrirtækja: Kynningarfundur 21. september
Fyrri útgáfur
18. mars 2013
sérrit
16. október 2012
sérrit
17. september 2012
sérrit
27. ágúst 2012
sérrit
13. janúar 2011
sérrit