Meginmál

Talnaefni er birt eftir fyrirfram ákveðinni birtingaráætlun kl. 09:00 á birtingardegi. Birtingaráætlun er gerð árlega, tólf mánuði fram í tímann og er birt í nóvember ár hvert.
Birtingaráætlunin er sett fram með þeim hætti að birtingum talnaefnis er raðað eftir dagsetningum. Einnig er mögulegt að velja einstaka hagtölur og hagtöluflokka og sjá birtingaráætlun þeirra með því að smella á „Sjá nánar“ í hverjum flokki.

gjaldeyrisforði
16. febrúar 2026
9:00
Tímabil: Janúar 2026
Uppfærslutíðni: Mánaðarleg
tryggingafélög
17. febrúar 2026
9:00
Tímabil: Desember 2025
Uppfærslutíðni: Mánaðarleg
útboð verðbréfa
17. febrúar 2026
9:00
Tímabil: Janúar 2026
Uppfærslutíðni: Mánaðarleg
innlánsstofnanir
25. febrúar 2026
9:00
Tímabil: Janúar 2026
Uppfærslutíðni: Mánaðarleg
verðbréfafjárfesting
27. febrúar 2026
9:00
Tímabil: Janúar 2026
Uppfærslutíðni: Mánaðarleg