Eitt af verkefnum Seðlabanka Íslands er að veita fyrirtækjum, og í ákveðnum tilvikum einstaklingum, leyfi til að starfa á fjármálamarkaði. Í sumum tilvikum er krafist starfsleyfis í samræmi við lög sem um viðkomandi starfsemina gilda. Í öðrum tilvikum krefst starfsemin skráningar.
Starfsleyfisumsóknir og lögin sem um starfsemina gilda
Yfirlit yfir fyrirtæki sem sótt geta um starfsleyfi og lögin sem gilda um viðkomandi starfsemi.
Skráningarumsóknir og lögin sem um starfsemina gilda
Yfirlit yfir aðila sem sinna starfsemi sem krefst skráningar og lög sem um starfsemina gilda.
Virkur eignarhlutur
Seðlabankinn metur hvort aðilar séu hæfir til að fara með virkan eignarhlut og koma þar ýmsir þættir til skoðunar.
Kostnaður vegna starfsleyfis eftirlitsskyldra aðila
Greiða skal fastagjald fyrir afgreiðslu umsókna um starfsleyfi eftirlitsskyldra aðila