Meginmál

Leiðbeinandi tilmæli um framkvæmd reglna nr. 1050/2012 um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja

Númer 2/2012
Flokkur Leiðbeinandi tilmæli
Dagsetning 11. desember 2012
Starfsemi Útgefendur verðbréfa, Rekstrarfélög verðbréfasjóða
Viðbótarupplýsingar

Fjármálaeftirlitið gefur út leiðbeinandi tilmæli vegna reglna þess nr. 1050/2012 um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja. Tilmælin eru gefin út til að veita þátttakendum á verðbréfamarkaði almennar leiðbeiningar vegna reglna Fjármálaeftirlitsins nr. 1050/2012 um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja sem settar eru á grundvelli 132. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Um er að ræða leiðbeiningar til nánari skýringar á þeim lágmarkskröfum sem reglur nr. 1050/2012 gera varðandi meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja. Markmiðið er að skýra ákvæði reglnanna með almennu orðalagi sem og að veita leiðbeiningar varðandi framkvæmdaþætti er varða reglurnar. Þá er reynt að skýra flóknari atriði. Ekki er þó um tæmandi skýringar að ræða.

Skjöl

Tengt efni

Lög

Reglugerðir

Reglur

Leiðbeinandi tilmæli

Umræðuskjöl

Efni sem vísar hingað