Meginmál

Seðlabanki Íslands hefur m.a. eftirlit með starfsemi kauphalla, skipulagðra verðbréfamarkaða, markaðstorga fjármálagerninga, verðbréfamiðstöðva, sjóðum og rekstrarfélögum sjóða og upplýsingaskyldu útgefenda í samræmi við 2. gr. laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998.

Seðlabankinn hefur einnig eftirlit með viðskiptum á markaði með það markmið að tryggja eðlilega verðmyndun og að markaðsaðilar starfi eftir lögum og reglum.

Lög, reglur og eyðublöð