Seðlabankinn annast skipulega öflun, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna.
Á Gagnatorgi má sjá yfirlit yfir öll þau gögn sem Seðlabankinn birtir opinberlega eftir fyrirfram ákveðinni birtingaráætlun kl. 09:00 á birtingardegi.
Seðlabankinn annast skipulega öflun, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna.
Á Gagnatorgi má sjá yfirlit yfir öll þau gögn sem Seðlabankinn birtir opinberlega eftir fyrirfram ákveðinni birtingaráætlun kl. 09:00 á birtingardegi.
Á Gagnatorgi má nálgast fréttir, gröf og yfirlitstöflur fyrir hverja gagnabirtingu auk flýtileiðar yfir í Gagnabanka þar sem hægt er að nálgast ítarlegar tímaraðaupplýsingar.
Öllum er frjálst að nota efni úr Hagtölum Seðlabankans en eru beðnir að geta heimildar.
Titill | Tíðni | Nýjast | Tímabil | Næst | Flokkur | Gagnabanki |
---|---|---|---|---|---|---|
Verðbréfafjárfesting | Mánaðarleg | 31. mars | Febrúar 2025 | 29. apríl | Greiðslujöfnuður við útlönd | |
Staða markaðsverðbréfa | Mánaðarleg | 31. mars | Febrúar 2025 | 30. apríl | Markaðir | |
Verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóðir | Mánaðarleg | 27. mars | Febrúar 2025 | 28. apríl | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
Önnur fjármálafyrirtæki | Mánaðarleg | 27. mars | Febrúar 2025 | 29. apríl | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
Lánasjóðir ríkisins | Mánaðarleg | 27. mars | Febrúar 2025 | 29. apríl | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
Innlánsstofnanir | Mánaðarleg | 25. mars | Febrúar 2025 | 25. apríl | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
Útboð verðbréfa | Mánaðarleg | 21. mars | Febrúar 2025 | 25. apríl | Markaðir | |
Bein fjárfesting | Árleg | 20. mars | 2023 uppfærsla | 19. september | Greiðslujöfnuður við útlönd | |
Greiðslumiðlun | Mánaðarleg | 17. mars | Febrúar 2025 | 16. apríl | Markaðir | |
Tryggingafélög | Mánaðarleg | 17. mars | Janúar 2025 | 23. apríl | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
Gjaldeyrisforði | Mánaðarleg | 14. mars | Febrúar 2025 | 15. apríl | Greiðslujöfnuður við útlönd | |
Efnahagur Seðlabanka Íslands | Mánaðarleg | 7. mars | Febrúar 2025 | 7. apríl | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
Gjaldeyrismarkaður | Mánaðarleg | 7. mars | Febrúar 2025 | 8. apríl | Markaðir | |
Krónumarkaður | Mánaðarleg | 7. mars | Febrúar 2025 | 8. apríl | Markaðir | |
Raungengi | Mánaðarleg | 7. mars | Febrúar 2025 | 8. apríl | Markaðir | |
Lífeyrissjóðir | Mánaðarleg | 6. mars | Janúar 2025 | 4. apríl | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
Greiðslujöfnuður við útlönd | Ársfjórðungsleg | 6. mars | 4. ársfj. 2024 | 5. júní | Greiðslujöfnuður við útlönd | |
Erlendar skuldir | Ársfjórðungsleg | 6. mars | 4. ársfj. 2024 | 5. júní | Greiðslujöfnuður við útlönd | |
Erlend staða þjóðarbúsins | Ársfjórðungsleg | 6. mars | 4. ársfj. 2024 | 5. júní | Greiðslujöfnuður við útlönd | |
Fjármálareikningar fjármálafyrirtækja | Ársfjórðungsleg | 6. mars | 4. ársfjórðungur 2024 | 6. júní | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja |
Titill | Tíðni | Nýjast | Tímabil | Næst | Flokkur | Gagnabanki |
---|---|---|---|---|---|---|
Hagvísar | Ársfjórðungsleg | 28. mars | Mars 2025 | 27. júní | - | |
Meginvextir Seðlabankans | Óregluleg | 19. mars | Mars 2025 | 21. maí | Vextir | |
Könnun á væntingum markaðsaðila | Ársfjórðungsleg | 29. janúar | 1. ársfj. 2025 | 14. maí | Kannanir | |
Útlánakönnun Seðlabankans | Ársfjórðungsleg | 24. janúar | 1. ársfj. 2025 | 28. apríl | Kannanir |