Meginmál

Seðlabankinn annast skipulega öflun, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna.

Á Gagnatorgi má sjá yfirlit yfir öll þau gögn sem Seðlabankinn birtir opinberlega eftir fyrirfram ákveðinni birtingaráætlun kl. 09:00 á birtingardegi.

Á Gagnatorgi má nálgast fréttir, gröf og yfirlitstöflur fyrir hverja gagnabirtingu auk flýtileiðar yfir í Gagnabanka þar sem hægt er að nálgast ítarlegar tímaraðaupplýsingar.

Öllum er frjálst að nota efni úr Hagtölum Seðlabankans en eru beðnir að geta heimildar.

Viðburðir framundan

Sjá allt
tryggingafélög
23. apríl
9:00
Uppfærslutíðni: Mánaðarleg - Febrúar 2025
innlánsstofnanir
25. apríl
9:00
Uppfærslutíðni: Mánaðarleg - Mars 2025
Hagtölur
TitillTíðniNýjastTímabilNæstFlokkurGagnabanki
TryggingafélögMánaðarleg23. aprílFebrúar 202519. maíEfnahagsreikningar fjármálafyrirtækja
GreiðslumiðlunMánaðarleg16. aprílMars 202516. maíMarkaðir
GjaldeyrisforðiMánaðarleg15. aprílMars 202516. maíGreiðslujöfnuður við útlönd
GjaldeyrismarkaðurMánaðarleg8. aprílMars 20258. maíMarkaðir
KrónumarkaðurMánaðarleg8. aprílMars 20258. maíMarkaðir
RaungengiMánaðarleg8. aprílMars 20258. maíMarkaðir
Efnahagur Seðlabanka ÍslandsMánaðarleg7. aprílMars 20258. maíEfnahagsreikningar fjármálafyrirtækja
LífeyrissjóðirMánaðarleg4. aprílFebrúar 20257. maíEfnahagsreikningar fjármálafyrirtækja
VerðbréfafjárfestingMánaðarleg31. marsFebrúar 202529. aprílGreiðslujöfnuður við útlönd
Staða markaðsverðbréfaMánaðarleg31. marsFebrúar 202530. aprílMarkaðir
Verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóðirMánaðarleg27. marsFebrúar 202528. aprílEfnahagsreikningar fjármálafyrirtækja
Lánasjóðir ríkisinsMánaðarleg27. marsFebrúar 202529. aprílEfnahagsreikningar fjármálafyrirtækja
Önnur fjármálafyrirtækiMánaðarleg27. marsFebrúar 202529. aprílEfnahagsreikningar fjármálafyrirtækja
InnlánsstofnanirMánaðarleg25. marsFebrúar 202525. aprílEfnahagsreikningar fjármálafyrirtækja
Útboð verðbréfaMánaðarleg21. marsFebrúar 202525. aprílMarkaðir
Bein fjárfestingÁrleg20. mars2023 uppfærsla19. septemberGreiðslujöfnuður við útlönd
Erlendar skuldirÁrsfjórðungsleg6. mars4. ársfj. 20245. júníGreiðslujöfnuður við útlönd
Erlend staða þjóðarbúsinsÁrsfjórðungsleg6. mars4. ársfj. 20245. júníGreiðslujöfnuður við útlönd
Greiðslujöfnuður við útlöndÁrsfjórðungsleg6. mars4. ársfj. 20245. júníGreiðslujöfnuður við útlönd
Fjármálareikningar fjármálafyrirtækjaÁrsfjórðungsleg6. mars4. ársfjórðungur 20246. júníEfnahagsreikningar fjármálafyrirtækja
Annað talnaefni
TitillTíðniNýjastTímabilNæstFlokkurGagnabanki
HagvísarÁrsfjórðungsleg28. marsMars 202527. júní-
Meginvextir SeðlabankansÓregluleg19. marsMars 202521. maíVextir
Könnun á væntingum markaðsaðilaÁrsfjórðungsleg29. janúar1. ársfj. 202514. maíKannanir
Útlánakönnun SeðlabankansÁrsfjórðungsleg24. janúar1. ársfj. 202528. aprílKannanir