Hér að neðan eru upplýsingar um lög, reglur, leiðbeiningar, fræðsluefni og fleira sem tengjast eftirliti með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Leiðbeiningar, tilmæli og viðmiðunarreglur
Fræðsluefni og lærdómsskýrslur
- Áhættumat á starfsemi
- Rannsóknar- og tilkynningarskylda
- Þjálfun starfsmanna
- Áhættusöm ríki
- Ábyrgðarmaður
- Váþættir á bankamarkaði
- Áhættuþættir á verðbréfa- og sjóðamarkaði
- Áhættuþættir á líftryggingamarkaði
- Áhættuþættir vegna útgáfu og meðferðar rafeyris
- Áhættuþættir við veitingu greiðsluþjónustu
- Áhættuþættir tengdir peningasendingum
- Áhættuþættir vegna sýndareigna
- Áreiðanleikakönnun
- Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir
- Fræðsluefni alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna – eftirlit með viðskiptamönnum og raunverulegum eigendum
- Lærdómsskýrsla - Framkvæmd áhættumats vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka (sjá upptöku af morgunverðarfundi hér að neðan)
- Reglubundið eftirlit
Upptaka af morgunverðarfundi
Upptaka af morgunverðarfundi sem haldinn var fyrir eftirlitsskylda aðila 4. maí 2022 um framkvæmd áhættumats vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka.