XML gögn
Í töflunni hér að neðan sést hvaða tímaraðir eru birtar á vef Seðlabanka Íslands á XML formi (einnig hægt að sækja sem CSV skjöl). Hægt er að sjá dæmi um XML gögn með því að smella á Skoða í Gögn dálkinum. Hægt er að fá lista yfir hvaða tímaraðir eru í hvaða hópi (e. GroupID) með því að smella á Skoða í dálkinum Tímaraðir. Birt er tafla sem sýnir m.a. númer (e. TimeSeriesID) og tíðni fyrir stakar tímaraðir. Númer stakrar tímaraðar er hægt er að nota til að sækja XML gögn fyrir einungis þá tímaröð.
Tímaraðir
Hér fyrir neðan má skoða tímaraðir innan hvers hóps.
Heiti | Númer (e. TimeSeriesID) | Stutt lýsing | Lýsing | Tíðni | Gögn |
---|---|---|---|---|---|
Stýrivextir (til 26.06.2007) | 23 | Endurhverf verðbréf, kaup, vextir Seðlabanka Íslands, tilkynntir. | Vextir Seðlabanka Íslands á endurhverfum verðbréfakaupum, ávöxtun. * Frá mars 1998 er sýnd ávöxtun á uppboðum. Áður ávöxtun í samningum með ríkisvíxla og innstæðubréf í beinni sölu. | D | Skoða |
Vextir á daglánum | 24 | Daglánavextir Seðlabanka Íslands. | Vextir daglána hjá Seðlabanka Íslands. | D | Skoða |
Vextir á viðskiptareikningum | 28 | Viðskiptareikningar innlánsstofnana, vextir Seðlabanka Íslands. | Vextir Seðlabanka Íslands á viðskiptareikningum lánastofnana. | D | Skoða |
Vextir á 7 daga veðlánum | 55 | Vextir Seðlabanka Íslands á lánum gegn veði í verðbréfum til 7 daga. | Veðlán Seðlabanka Íslands skv. ákvörðun bankans nr. 13/2007 frá 18. júní 2007 með gildisdegi frá 27. júní 2007. | D | Skoða |
Vextir á 7 daga bundnum innlánum | 75 | Innlán bundin, 7 daga, flatir vextir | Innlán bundin, 7 daga, flatir vextir, vextir Seðlabanka Íslands. | D | Skoða |
Hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum | 289 | Innstæðubréf, 28 daga, hámarksvextir, vextir Seðlabanka Íslands. | Hámarksvextir 28 daga innstæðubréfa í Seðlabanka Íslands. | D | Skoða |
Innstæðubréf til 90 dagaInnstæðubréf til 90 daga | 3458 | Innstæðubréf til 90 daga | Innstæðubréf til 90 daga | D | Skoða |
Vextir á bindiskyldar innstæður, meðaltalsuppfyllt bindiskylda | 3459 | Bindiskyldar innistæður, flatir vextir, vextir Seðlabanka Íslands. | Vextir Seðlabanka Íslands á bindisskyldu fé. | D | Skoða |
Ávöxtun endurhverfra verðbréfakaupa hjá Seðlabanka | 3460 | Ávöxtun endurhverfra verðbréfakaupa hjá Seðlabanka | Ávöxtun endurhverfra verðbréfakaupa hjá Seðlabanka | D | Skoða |
Vextir á 7 daga innstæðubréfum í Seðlabanka | 3461 | Vextir á 7 daga innstæðubréfum í Seðlabanka | Vextir á 7 daga innstæðubréfum í Seðlabanka | D | Skoða |
Vextir tekinna tilboða | 4125 | Vextir tekinna tilboða | Vextir tekinna tilboða | M | Skoða |
Vextir af bindiskyldum innstæðum, föst bindiskylda | 17922 | Innstæður, föst bindiskylda, flatir vextir, vextir Seðlabanka Íslands. | Vextir Seðlabanka Íslands á fasta bindiskyldu. | D | Skoða |
Meginvextir | 17923 | Útgefnir meginvextir Seðlabanka Íslands á hverjum tíma. | Til 31.3.2009: Vextir á lánum gegn veði. 1.4.2009-30.9.2009: Vextir á viðskiptareikningum. 1.10.2009-20.5.2014: Meðaltal vaxta á viðskiptareikningum og hámarksvaxta á innstæðubr. með 28 daga binditíma. Frá 21.5.2014: Vextir á 7 daga bundnum innl. | D | Skoða |
Heiti | Númer (e. TimeSeriesID) | Stutt lýsing | Lýsing | Tíðni | Gögn |
---|---|---|---|---|---|
Dráttarvextir | 22 | Peningakröfur, dráttarvextir, íslenskar krónur. | Dráttarvextir af peningakröfum í krónum. * Vextir taka gildi samkvæmt 10. grein laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu. | M | Skoða |
Heiti | Númer (e. TimeSeriesID) | Stutt lýsing | Lýsing | Tíðni | Gögn |
---|---|---|---|---|---|
REIBID, O/N | 3 | REIBID, O/N | REIBID, O/N | D | Skoða |
REIBID, 1 M | 4 | REIBID, 1 M | REIBID, 1 M | D | Skoða |
REIBID, 2 M | 5 | REIBID, 2 M | REIBID, 2 M | D | Skoða |
REIBID, 3 M | 6 | REIBID, 3 M | REIBID, 3 M | D | Skoða |
REIBID, 6 M | 7 | REIBID, 6 M | REIBID, 6 M | D | Skoða |
REIBID, S/W | 8 | REIBID, S/W | REIBID, S/W | D | Skoða |
REIBID, 9 M | 9 | REIBID, 9 M | REIBID, 9 M | D | Skoða |
REIBID, 12 M | 10 | REIBID, 12 M | REIBID, 12 M | D | Skoða |
REIBID, T/W | 11 | REIBID, T/W | REIBID, T/W | D | Skoða |
REIBOR, O/N | 12 | REIBOR, O/N | REIBOR, O/N | D | Skoða |
REIBOR, 1 M | 13 | REIBOR, 1 M | REIBOR, 1 M | D | Skoða |
REIBOR, 2 M | 14 | REIBOR, 2 M | REIBOR, 2 M | D | Skoða |
REIBOR, 3 M | 15 | REIBOR, 3 M | REIBOR, 3 M | D | Skoða |
REIBOR, 6 M | 16 | REIBOR, 6 M | REIBOR, 6 M | D | Skoða |
REIBOR, S/W | 17 | REIBOR, S/W | REIBOR, S/W | D | Skoða |
REIBOR, 9 M | 18 | REIBOR, 9 M | REIBOR, 9 M | D | Skoða |
REIBOR, 12 M | 19 | REIBOR, 12 M | REIBOR, 12 M | D | Skoða |
REIBOR, T/W | 20 | REIBOR, T/W | REIBOR, T/W | D | Skoða |
REIBID, T/N | 3170 | REIBID, T/N | REIBID, T/N | D | Skoða |
REIBOR, T/N | 3171 | REIBOR, T/N | REIBOR, T/N | D | Skoða |
Heiti | Númer (e. TimeSeriesID) | Stutt lýsing | Lýsing | Tíðni | Gögn |
---|---|---|---|---|---|
Kínverskt júan | 29 | CNY | Kínverskt júan renminbi, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Rússnesk rúbla | 30 | RUB | Rússnesk rúbla, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Pólskt slot | 31 | PLN | Pólskt slot, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Eistnesk króna | 32 | EEK | Eistnesk króna, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Lettneskt lat | 33 | LVL | Lettneskt lat, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Litháenskt litas | 34 | LTL | Litháenskt litas, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Nígerísk næra | 35 | NGN | Nígerísk næra, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Tævanskur dalur | 36 | TWD | Tævanskur dalur, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Suðurkóreskt vonn | 37 | KRW | Suðurkóreskt vonn, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Súrinamskur dalur | 38 | SRD | Súrinamskur dalur, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Ástralíudalur | 39 | AUD | Ástralíudalur, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Ný-Sjálenskur dalur | 40 | NZD | Ný-Sjálenskur dalur, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Hong Kong dalur | 41 | HKD | Hong Kong dalur, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Ungversk forinta | 42 | HUF | Ungversk forinta, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Ísraelskur sikill | 43 | ILS | Ísraelskur sikill, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Suður-Afrískt rand | 44 | ZAR | Suður-Afrískt rand, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Singapúrskur dalur | 45 | SGD | Singapúrskur dalur, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Mexíkóskur pesi | 46 | MXN | Mexíkóskur pesi, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Maltnesk líra | 47 | MTL | Maltnesk líra, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Tyrknesk líra | 48 | TRY | Tyrknesk líra, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Króatísk kúna | 49 | HRK | Króatísk kúna, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Indversk rúpía | 50 | INR | Indversk rúpía, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Búlgarskt lef | 51 | BGN | Búlgarskt lef, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Tékknesk króna | 52 | CZK | Tékknesk króna, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Brasilískt ríal | 53 | BRL | Brasilískt ríal, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Tælenskt bat | 74 | THB | Tælenskt bat, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Jamaískur dalur | 288 | JMD | Jamaískur dalur, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Sádi-arabískt ríal | 3503 | SAR | Sádi-arabískt ríal, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Venesúelskur bólivari | 3504 | VEF | Venesúelskur bólivari, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Kúveiskur denari | 19254 | KWD | Kúveiskur denari, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Heiti | Númer (e. TimeSeriesID) | Stutt lýsing | Lýsing | Tíðni | Gögn |
---|---|---|---|---|---|
Heildarvelta á innlendum gjaldeyrismarkaði | 282 | Innlendur markaður með gjaldeyrir, Veltutölur, Heildarvelta dagsins, Samtals, M.eur. | - | D | Skoða |
Heildarvelta á innlendum gjaldeyrismarkað | 284 | Innlendur markaður með gjaldeyrir, Veltutölur, Heildarvelta dagsins, Samtals, M.kr. | - | D | Skoða |
Gjaldeyrissala SÍ í ISK | 285 | Gjaldeyrissala SÍ í ISK | Gjaldeyrissala SÍ í ISK | D | Skoða |
Gjaldeyriskaup SÍ í ISK | 287 | Gjaldeyriskaup SÍ í ISK | Gjaldeyriskaup SÍ í ISK | D | Skoða |
Heiti | Númer (e. TimeSeriesID) | Stutt lýsing | Lýsing | Tíðni | Gögn |
---|---|---|---|---|---|
Austurrískur skildingur | 4051 | ATS | Austurrískur skildingur, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Austurrískur skildingur | 4052 | ATS | Austurrískur skildingur, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Austurrískur skildingur | 4053 | ATS | Austurrískur skildingur, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Bandaríkjadalur | 4054 | USD | Bandaríkjadalur, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Bandaríkjadalur | 4055 | USD | Bandaríkjadalur, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Bandaríkjadalur | 4056 | USD | Bandaríkjadalur, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Belgískur franki | 4057 | BEF | Belgískur franki, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Belgískur franki | 4058 | BEF | Belgískur franki, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Belgískur franki | 4059 | BEF | Belgískur franki, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Dönsk króna | 4060 | DKK | Dönsk króna, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Dönsk króna | 4061 | DKK | Dönsk króna, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Dönsk króna | 4062 | DKK | Dönsk króna, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Evra | 4063 | EUR | Evra, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Evra | 4064 | EUR | Evra, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Evra | 4065 | EUR | Evra, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Finnskt mark | 4066 | FIM | Finnskt mark, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Finnskt mark | 4067 | FIM | Finnskt mark, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Finnskt mark | 4068 | FIM | Finnskt mark, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Franskur franki | 4069 | FRF | Franskur franki, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Franskur franki | 4070 | FRF | Franskur franki, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Franskur franki | 4071 | FRF | Franskur franki, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Grísk drakma | 4072 | GRD | Grísk drakma, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Grísk drakma | 4073 | GRD | Grísk drakma, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Grísk drakma | 4074 | GRD | Grísk drakma, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Hollenskt gyllini | 4075 | NLG | Hollenskt gyllini, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Hollenskt gyllini | 4076 | NLG | Hollenskt gyllini, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Hollenskt gyllini | 4077 | NLG | Hollenskt gyllini, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Írskt pund | 4078 | IEP | Írskt pund, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Írskt pund | 4079 | IEP | Írskt pund, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Írskt pund | 4080 | IEP | Írskt pund, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Ítölsk líra | 4081 | ITL | Ítölsk líra, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Ítölsk líra | 4082 | ITL | Ítölsk líra, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Ítölsk líra | 4083 | ITL | Ítölsk líra, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Japanskt jen | 4084 | JPY | Japanskt jen, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Japanskt jen | 4085 | JPY | Japanskt jen, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Japanskt jen | 4086 | JPY | Japanskt jen, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Kanadadalur | 4087 | CAD | Kanadadalur, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Kanadadalur | 4088 | CAD | Kanadadalur, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Kanadadalur | 4089 | CAD | Kanadadalur, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Norsk króna | 4090 | NOK | Norsk króna, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Norsk króna | 4091 | NOK | Norsk króna, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Norsk króna | 4092 | NOK | Norsk króna, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Portúgalskur skúti | 4093 | PTE | Portúgalskur skúti, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Portúgalskur skúti | 4094 | PTE | Portúgalskur skúti, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Portúgalskur skúti | 4095 | PTE | Portúgalskur skúti, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Sérstök dráttarréttindi- SDR | 4096 | XDR | SDR, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Sérstök dráttarréttindi- SDR | 4097 | XDR | SDR, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Sérstök dráttarréttindi- SDR | 4098 | XDR | SDR, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Spænskur peseti | 4099 | ESP | Spænskur peseti, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Spænskur peseti | 4100 | ESP | Spænskur peseti, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Spænskur peseti | 4101 | ESP | Spænskur peseti, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Sterlingspund | 4102 | GBP | Sterlingspund, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Sterlingspund | 4103 | GBP | Sterlingspund, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Sterlingspund | 4104 | GBP | Sterlingspund, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Svissneskur franki | 4105 | CHF | Svissneskur franki, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Svissneskur franki | 4106 | CHF | Svissneskur franki, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Svissneskur franki | 4107 | CHF | Svissneskur franki, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Sænsk króna | 4108 | SEK | Sænsk króna, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Sænsk króna | 4109 | SEK | Sænsk króna, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Sænsk króna | 4110 | SEK | Sænsk króna, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Þýskt mark | 4111 | DEM | Þýskt mark, skráð kaupgengi. | D | Skoða |
Þýskt mark | 4112 | DEM | Þýskt mark, skráð miðgengi. | D | Skoða |
Þýskt mark | 4113 | DEM | Þýskt mark, skráð sölugengi. | D | Skoða |
Tíðni tímaraða er ein af eftirfarandi:
Færibreytur
Hægt er að nálgast efni í gegnum færibreytur inn í vefslóðina og eru breyturnar sem er að finna í töflunni hér að neðan í boði.
Breytur | Lýsing | Dæmi |
---|---|---|
DagsFra | Frá hvaða degi á að leita, skal vera á sniðinu:YYYY-MM-DD Til að fá nýjasta gildi er hægt að nota gildið LATEST Til að fá gildi dagsins í dag er hægt að nota gildið TODAY
| DagsFra=2006-12-01 DagsFra=LATEST DagsFra=TODAY
|
DagsTil | Til hvaða dags á að leita, skal vera á sniðinu: YYYY-MM-DD eða YYYY-MM-DDThh:mm:ss Ef DagsTil er ekki höfð í slóðinni er DagsTil sjálfkrafa stillt á Today. | DagsTil=2007-01-20 DagsTil=2014-06-20T23:59:59
|
GroupID | Ef leita á eftir tímaröðum í ákveðnum hóp er þessi breyta notuð. Inniheldur númer hóps sem leita á að. Sjá gildi í töflu hér fyrir ofan. Ef þetta er notað skal ekki nota TimeSeriesID. | GroupID=1 |
TimeSeriesID | Ef leita á eftir stakri tímaröð er þessi breyta notuð. Inniheldur númer tímaraðar sem leita á að. Sjá gildi í töflu hér fyrir ofan sem er birt þegar smellt er á Skoða í Tímaraðir dálkinum. Ef þetta er notað skal ekki nota GroupID. | TimeSeriesID=3 |
Type | Getur verið annað hvort "xml" eða "csv" og segir þar með til um hvort niðurstöðum á að skila sem xml eða csv. | Type=xml Type=csv
|
Dæmi
Dæmi um kall til að fá upplýsingar um opinbert viðmiðunargengi bankans (GroupID=9) á XML formi:
Dæmi um kall til að fá upplýsingar um staka tímaröð, í þessu tilfelli skráð miðgengi Evru (TimeSeriesID=4064), á XML formi: