Meginmál

XML gögn

Í töflunni hér að neðan sést hvaða tímaraðir eru birtar á vef Seðlabanka Íslands á XML formi (einnig hægt að sækja sem CSV skjöl). Hægt er að sjá dæmi um XML gögn með því að smella á Skoða í Gögn dálkinum. Hægt er að fá lista yfir hvaða tímaraðir eru í hvaða hópi (e. GroupID) með því að smella á Skoða í dálkinum Tímaraðir. Birt er tafla sem sýnir m.a. númer (e. TimeSeriesID) og tíðni fyrir stakar tímaraðir. Númer stakrar tímaraðar er hægt er að nota til að sækja XML gögn fyrir einungis þá tímaröð.

HeitiNúmer (e. GroupID)Gögn
Vextir Seðlabankans1Skoða
Dráttarvextir2Skoða
Vísitala neysluverðs3Skoða
Vextir á millibankamarkaði með krónur4Skoða
Skráð miðgengi SÍ7Skoða
Velta á gjaldeyrismarkaði8Skoða
Opinbert viðmiðunargengi SÍ9Skoða
Gengisvísitölur SÍ10Skoða

Tímaraðir

Hér fyrir neðan má skoða tímaraðir innan hvers hóps.

HeitiNúmer (e. TimeSeriesID)Stutt lýsingLýsingTíðniGögn
Stýrivextir (til 26.06.2007)23Endurhverf verðbréf, kaup, vextir Seðlabanka Íslands, tilkynntir.Vextir Seðlabanka Íslands á endurhverfum verðbréfakaupum, ávöxtun. * Frá mars 1998 er sýnd ávöxtun á uppboðum. Áður ávöxtun í samningum með ríkisvíxla og innstæðubréf í beinni sölu.DSkoða
Vextir á daglánum24Daglánavextir Seðlabanka Íslands.Vextir daglána hjá Seðlabanka Íslands.DSkoða
Vextir á viðskiptareikningum28Viðskiptareikningar innlánsstofnana, vextir Seðlabanka Íslands.Vextir Seðlabanka Íslands á viðskiptareikningum lánastofnana.DSkoða
Vextir á 7 daga veðlánum55Vextir Seðlabanka Íslands á lánum gegn veði í verðbréfum til 7 daga.Veðlán Seðlabanka Íslands skv. ákvörðun bankans nr. 13/2007 frá 18. júní 2007 með gildisdegi frá 27. júní 2007.DSkoða
Vextir á 7 daga bundnum innlánum75Innlán bundin, 7 daga, flatir vextirInnlán bundin, 7 daga, flatir vextir, vextir Seðlabanka Íslands.DSkoða
Hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum289Innstæðubréf, 28 daga, hámarksvextir, vextir Seðlabanka Íslands.Hámarksvextir 28 daga innstæðubréfa í Seðlabanka Íslands.DSkoða
Innstæðubréf til 90 dagaInnstæðubréf til 90 daga3458Innstæðubréf til 90 dagaInnstæðubréf til 90 dagaDSkoða
Vextir á bindiskyldar innstæður, meðaltalsuppfyllt bindiskylda3459Bindiskyldar innistæður, flatir vextir, vextir Seðlabanka Íslands.Vextir Seðlabanka Íslands á bindisskyldu fé.DSkoða
Ávöxtun endurhverfra verðbréfakaupa hjá Seðlabanka3460Ávöxtun endurhverfra verðbréfakaupa hjá SeðlabankaÁvöxtun endurhverfra verðbréfakaupa hjá SeðlabankaDSkoða
Vextir á 7 daga innstæðubréfum í Seðlabanka3461Vextir á 7 daga innstæðubréfum í SeðlabankaVextir á 7 daga innstæðubréfum í SeðlabankaDSkoða
Vextir tekinna tilboða4125Vextir tekinna tilboðaVextir tekinna tilboðaMSkoða
Vextir af bindiskyldum innstæðum, föst bindiskylda17922Innstæður, föst bindiskylda, flatir vextir, vextir Seðlabanka Íslands.Vextir Seðlabanka Íslands á fasta bindiskyldu.DSkoða
Meginvextir17923Útgefnir meginvextir Seðlabanka Íslands á hverjum tíma.Til 31.3.2009: Vextir á lánum gegn veði. 1.4.2009-30.9.2009: Vextir á viðskiptareikningum. 1.10.2009-20.5.2014: Meðaltal vaxta á viðskiptareikningum og hámarksvaxta á innstæðubr. með 28 daga binditíma. Frá 21.5.2014: Vextir á 7 daga bundnum innl.DSkoða
HeitiNúmer (e. TimeSeriesID)Stutt lýsingLýsingTíðniGögn
Dráttarvextir22Peningakröfur, dráttarvextir, íslenskar krónur.Dráttarvextir af peningakröfum í krónum. * Vextir taka gildi samkvæmt 10. grein laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu.MSkoða
HeitiNúmer (e. TimeSeriesID)Stutt lýsingLýsingTíðniGögn
Vísitala neysluverðs frá 1988 (1988=100)1Vísitala neysluverðs frá 1988Vísitala neysluverðs frá 1988 (1988=100)MSkoða
Vísitala neysluverðs2Vísitala neysluverðsVísitala neysluverðs, 12 mánaða breytingMSkoða
HeitiNúmer (e. TimeSeriesID)Stutt lýsingLýsingTíðniGögn
REIBID, O/N3REIBID, O/NREIBID, O/NDSkoða
REIBID, 1 M4REIBID, 1 MREIBID, 1 MDSkoða
REIBID, 2 M5REIBID, 2 MREIBID, 2 MDSkoða
REIBID, 3 M6REIBID, 3 MREIBID, 3 MDSkoða
REIBID, 6 M7REIBID, 6 MREIBID, 6 MDSkoða
REIBID, S/W8REIBID, S/WREIBID, S/WDSkoða
REIBID, 9 M9REIBID, 9 MREIBID, 9 MDSkoða
REIBID, 12 M10REIBID, 12 MREIBID, 12 MDSkoða
REIBID, T/W11REIBID, T/WREIBID, T/WDSkoða
REIBOR, O/N12REIBOR, O/NREIBOR, O/NDSkoða
REIBOR, 1 M13REIBOR, 1 MREIBOR, 1 MDSkoða
REIBOR, 2 M14REIBOR, 2 MREIBOR, 2 MDSkoða
REIBOR, 3 M15REIBOR, 3 MREIBOR, 3 MDSkoða
REIBOR, 6 M16REIBOR, 6 MREIBOR, 6 MDSkoða
REIBOR, S/W17REIBOR, S/WREIBOR, S/WDSkoða
REIBOR, 9 M18REIBOR, 9 MREIBOR, 9 MDSkoða
REIBOR, 12 M19REIBOR, 12 MREIBOR, 12 MDSkoða
REIBOR, T/W20REIBOR, T/WREIBOR, T/WDSkoða
REIBID, T/N3170REIBID, T/NREIBID, T/NDSkoða
REIBOR, T/N3171REIBOR, T/NREIBOR, T/NDSkoða
HeitiNúmer (e. TimeSeriesID)Stutt lýsingLýsingTíðniGögn
Kínverskt júan29CNYKínverskt júan renminbi, skráð miðgengi.DSkoða
Rússnesk rúbla30RUBRússnesk rúbla, skráð miðgengi.DSkoða
Pólskt slot31PLNPólskt slot, skráð miðgengi.DSkoða
Eistnesk króna32EEKEistnesk króna, skráð miðgengi.DSkoða
Lettneskt lat33LVLLettneskt lat, skráð miðgengi.DSkoða
Litháenskt litas34LTLLitháenskt litas, skráð miðgengi.DSkoða
Nígerísk næra35NGNNígerísk næra, skráð miðgengi.DSkoða
Tævanskur dalur36TWDTævanskur dalur, skráð miðgengi.DSkoða
Suðurkóreskt vonn37KRWSuðurkóreskt vonn, skráð miðgengi.DSkoða
Súrinamskur dalur38SRDSúrinamskur dalur, skráð miðgengi.DSkoða
Ástralíudalur39AUDÁstralíudalur, skráð miðgengi.DSkoða
Ný-Sjálenskur dalur40NZDNý-Sjálenskur dalur, skráð miðgengi.DSkoða
Hong Kong dalur41HKDHong Kong dalur, skráð miðgengi.DSkoða
Ungversk forinta42HUFUngversk forinta, skráð miðgengi.DSkoða
Ísraelskur sikill43ILSÍsraelskur sikill, skráð miðgengi.DSkoða
Suður-Afrískt rand44ZARSuður-Afrískt rand, skráð miðgengi.DSkoða
Singapúrskur dalur45SGDSingapúrskur dalur, skráð miðgengi.DSkoða
Mexíkóskur pesi46MXNMexíkóskur pesi, skráð miðgengi.DSkoða
Maltnesk líra47MTLMaltnesk líra, skráð miðgengi.DSkoða
Tyrknesk líra48TRYTyrknesk líra, skráð miðgengi.DSkoða
Króatísk kúna49HRKKróatísk kúna, skráð miðgengi.DSkoða
Indversk rúpía50INRIndversk rúpía, skráð miðgengi.DSkoða
Búlgarskt lef51BGNBúlgarskt lef, skráð miðgengi.DSkoða
Tékknesk króna52CZKTékknesk króna, skráð miðgengi.DSkoða
Brasilískt ríal53BRLBrasilískt ríal, skráð miðgengi.DSkoða
Tælenskt bat74THBTælenskt bat, skráð miðgengi.DSkoða
Jamaískur dalur288JMDJamaískur dalur, skráð miðgengi.DSkoða
Sádi-arabískt ríal3503SARSádi-arabískt ríal, skráð miðgengi.DSkoða
Venesúelskur bólivari3504VEFVenesúelskur bólivari, skráð miðgengi.DSkoða
Kúveiskur denari19254KWDKúveiskur denari, skráð miðgengi.DSkoða
HeitiNúmer (e. TimeSeriesID)Stutt lýsingLýsingTíðniGögn
Heildarvelta á innlendum gjaldeyrismarkaði282Innlendur markaður með gjaldeyrir, Veltutölur, Heildarvelta dagsins, Samtals, M.eur.-DSkoða
Heildarvelta á innlendum gjaldeyrismarkað284Innlendur markaður með gjaldeyrir, Veltutölur, Heildarvelta dagsins, Samtals, M.kr.-DSkoða
Gjaldeyrissala SÍ í ISK285Gjaldeyrissala SÍ í ISKGjaldeyrissala SÍ í ISKDSkoða
Gjaldeyriskaup SÍ í ISK287Gjaldeyriskaup SÍ í ISKGjaldeyriskaup SÍ í ISKDSkoða
HeitiNúmer (e. TimeSeriesID)Stutt lýsingLýsingTíðniGögn
Austurrískur skildingur4051ATSAusturrískur skildingur, skráð kaupgengi.DSkoða
Austurrískur skildingur4052ATSAusturrískur skildingur, skráð miðgengi.DSkoða
Austurrískur skildingur4053ATSAusturrískur skildingur, skráð sölugengi.DSkoða
Bandaríkjadalur4054USDBandaríkjadalur, skráð kaupgengi.DSkoða
Bandaríkjadalur4055USDBandaríkjadalur, skráð miðgengi.DSkoða
Bandaríkjadalur4056USDBandaríkjadalur, skráð sölugengi.DSkoða
Belgískur franki4057BEFBelgískur franki, skráð kaupgengi.DSkoða
Belgískur franki4058BEFBelgískur franki, skráð miðgengi.DSkoða
Belgískur franki4059BEFBelgískur franki, skráð sölugengi.DSkoða
Dönsk króna4060DKKDönsk króna, skráð kaupgengi.DSkoða
Dönsk króna4061DKKDönsk króna, skráð miðgengi.DSkoða
Dönsk króna4062DKKDönsk króna, skráð sölugengi.DSkoða
Evra4063EUREvra, skráð kaupgengi.DSkoða
Evra4064EUREvra, skráð miðgengi.DSkoða
Evra4065EUREvra, skráð sölugengi.DSkoða
Finnskt mark4066FIMFinnskt mark, skráð kaupgengi.DSkoða
Finnskt mark4067FIMFinnskt mark, skráð miðgengi.DSkoða
Finnskt mark4068FIMFinnskt mark, skráð sölugengi.DSkoða
Franskur franki4069FRFFranskur franki, skráð kaupgengi.DSkoða
Franskur franki4070FRFFranskur franki, skráð miðgengi.DSkoða
Franskur franki4071FRFFranskur franki, skráð sölugengi.DSkoða
Grísk drakma4072GRDGrísk drakma, skráð kaupgengi.DSkoða
Grísk drakma4073GRDGrísk drakma, skráð miðgengi.DSkoða
Grísk drakma4074GRDGrísk drakma, skráð sölugengi.DSkoða
Hollenskt gyllini4075NLGHollenskt gyllini, skráð kaupgengi.DSkoða
Hollenskt gyllini4076NLGHollenskt gyllini, skráð miðgengi.DSkoða
Hollenskt gyllini4077NLGHollenskt gyllini, skráð sölugengi.DSkoða
Írskt pund4078IEPÍrskt pund, skráð kaupgengi.DSkoða
Írskt pund4079IEPÍrskt pund, skráð miðgengi.DSkoða
Írskt pund4080IEPÍrskt pund, skráð sölugengi.DSkoða
Ítölsk líra4081ITLÍtölsk líra, skráð kaupgengi.DSkoða
Ítölsk líra4082ITLÍtölsk líra, skráð miðgengi.DSkoða
Ítölsk líra4083ITLÍtölsk líra, skráð sölugengi.DSkoða
Japanskt jen4084JPYJapanskt jen, skráð kaupgengi.DSkoða
Japanskt jen4085JPYJapanskt jen, skráð miðgengi.DSkoða
Japanskt jen4086JPYJapanskt jen, skráð sölugengi.DSkoða
Kanadadalur4087CADKanadadalur, skráð kaupgengi.DSkoða
Kanadadalur4088CADKanadadalur, skráð miðgengi.DSkoða
Kanadadalur4089CADKanadadalur, skráð sölugengi.DSkoða
Norsk króna4090NOKNorsk króna, skráð kaupgengi.DSkoða
Norsk króna4091NOKNorsk króna, skráð miðgengi.DSkoða
Norsk króna4092NOKNorsk króna, skráð sölugengi.DSkoða
Portúgalskur skúti4093PTEPortúgalskur skúti, skráð kaupgengi.DSkoða
Portúgalskur skúti4094PTEPortúgalskur skúti, skráð miðgengi.DSkoða
Portúgalskur skúti4095PTEPortúgalskur skúti, skráð sölugengi.DSkoða
Sérstök dráttarréttindi- SDR4096XDRSDR, skráð kaupgengi.DSkoða
Sérstök dráttarréttindi- SDR4097XDRSDR, skráð miðgengi.DSkoða
Sérstök dráttarréttindi- SDR4098XDRSDR, skráð sölugengi.DSkoða
Spænskur peseti4099ESPSpænskur peseti, skráð kaupgengi.DSkoða
Spænskur peseti4100ESPSpænskur peseti, skráð miðgengi.DSkoða
Spænskur peseti4101ESPSpænskur peseti, skráð sölugengi.DSkoða
Sterlingspund4102GBPSterlingspund, skráð kaupgengi.DSkoða
Sterlingspund4103GBPSterlingspund, skráð miðgengi.DSkoða
Sterlingspund4104GBPSterlingspund, skráð sölugengi.DSkoða
Svissneskur franki4105CHFSvissneskur franki, skráð kaupgengi.DSkoða
Svissneskur franki4106CHFSvissneskur franki, skráð miðgengi.DSkoða
Svissneskur franki4107CHFSvissneskur franki, skráð sölugengi.DSkoða
Sænsk króna4108SEKSænsk króna, skráð kaupgengi.DSkoða
Sænsk króna4109SEKSænsk króna, skráð miðgengi.DSkoða
Sænsk króna4110SEKSænsk króna, skráð sölugengi.DSkoða
Þýskt mark4111DEMÞýskt mark, skráð kaupgengi.DSkoða
Þýskt mark4112DEMÞýskt mark, skráð miðgengi.DSkoða
Þýskt mark4113DEMÞýskt mark, skráð sölugengi.DSkoða
HeitiNúmer (e. TimeSeriesID)Stutt lýsingLýsingTíðniGögn
Vísitala meðalgengis4114Vöruskiptavog víðDSkoða
Vísitala meðalgengis4115Vöruskiptavog þröngDSkoða
Vísitala meðalgengis4116Viðskiptavog víðDSkoða
Vísitala meðalgengis4117Viðskiptavog þröngDSkoða
Gengisvísitala4118DSkoða

Tíðni tímaraða er ein af eftirfarandi:

TíðniLýsing

W

Vikuleg

A

Árleg

D

Dagleg

Q

Ársfjórðungsleg

M

Mánaðarleg

Færibreytur

Hægt er að nálgast efni í gegnum færibreytur inn í vefslóðina og eru breyturnar sem er að finna í töflunni hér að neðan í boði.

BreyturLýsingDæmi

DagsFra

Frá hvaða degi á að leita, skal vera á sniðinu:YYYY-MM-DD

Til að fá nýjasta gildi er hægt að nota gildið LATEST

Til að fá gildi dagsins í dag er hægt að nota gildið TODAY
DagsFra=2006-12-01

DagsFra=LATEST

DagsFra=TODAY

DagsTil

Til hvaða dags á að leita, skal vera á sniðinu: YYYY-MM-DD eða YYYY-MM-DDThh:mm:ss Ef DagsTil er ekki höfð í slóðinni er DagsTil sjálfkrafa stillt á Today.

DagsTil=2007-01-20
DagsTil=2014-06-20T23:59:59

GroupID

Ef leita á eftir tímaröðum í ákveðnum hóp er þessi breyta notuð. Inniheldur númer hóps sem leita á að. Sjá gildi í töflu hér fyrir ofan. Ef þetta er notað skal ekki nota TimeSeriesID.

GroupID=1

TimeSeriesID

Ef leita á eftir stakri tímaröð er þessi breyta notuð. Inniheldur númer tímaraðar sem leita á að. Sjá gildi í töflu hér fyrir ofan sem er birt þegar smellt er á Skoða í Tímaraðir dálkinum. Ef þetta er notað skal ekki nota GroupID.

TimeSeriesID=3

Type

Getur verið annað hvort "xml" eða "csv" og segir þar með til um hvort niðurstöðum á að skila sem xml eða csv.

Type=xml

Type=csv

Dæmi

Dæmi um kall til að fá upplýsingar um opinbert viðmiðunargengi bankans (GroupID=9) á XML formi:

https://www.sedlabanki.is/xmltimeseries/Default.aspx?DagsFra=LATEST&GroupID=9&Type=xml

Dæmi um kall til að fá upplýsingar um staka tímaröð, í þessu tilfelli skráð miðgengi Evru (TimeSeriesID=4064), á XML formi:

https://www.sedlabanki.is/xmltimeseries/Default.aspx?DagsFra=LATEST&TimeSeriesID=4064&Type=xml