Þekkingarbankinn er fræðslumiðstöð á vef Seðlabanka Íslands. Hér í Þekkingarbankanum má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar sem tengjast fjármálum, efnahagsmálum og starfsemi og hlutverki Seðlabanka Íslands. Í Þekkingarbankanum er að finna fróðleik fyrir námsmenn, efni sem kennarar geta hagnýtt sér og einfaldar útskýringar fyrir fróðleiksfúsan almenning.
Fræðsluefni
Hér má finna fræðsluefni sem varða fjármál, efnahagsmál og starfsemi Seðlabanka Íslands
Myndbönd
Hér má finna útskýringarmyndbönd sem varða fjármál, efnahagsmál og starfsemi Seðlabanka Íslands
Saga, húsnæði og söfn
Hér má finna fróðleik sem tengist sögu Seðlabanka Íslands, húsnæði hans og safnkosti
Mest lesið
Verðbólgu má skilgreina sem stöðuga hækkun verðlags yfir ákveðinn tíma. Þegar talað er um verðlag er átt við meðalverð vöru og þjónustu á markaði, verð á eins konar neyslukörfu sem Hagstofa Íslands skilgreinir fyrir heimili, ekki verð á einstakri vöru eða tegund þjónustu.
Gull hefur lengi verið hluti af gjaldeyrisforða Seðlabankans.
Meginvextir (stundum kallaðir stýrivextir) Seðlabankans eru þeir vextir í viðskiptum við lánastofnanir sem ráða mestu um framvindu skammtímavaxta á markaði og þar með aðhaldsstigi peningastefnunnar.