Meginmál
Fjármálaeftirlit - 6 grein/greinar

Fjármálaeftirlit er eftirlit með fjármálastarfsemi til að stuðla að skilvirkni og öryggi og draga úr líkum á tjóni.

Eftirlitsskyldur aðili er fyrirtæki eða stofnun sem hefur fengið útgefið starfsleyfi.

Fjármálaeftirlitsnefnd tekur ýmsar ákvarðanir  og setur stefnu um beitingu stjórnsýsluviðurlaga og þvingunarúrræða og skal veita umsögn um stefnumarkandi áherslur í fjármálaeftirliti.

Peningaþvætti er að  höndla með ávinning sem fenginn er með afbroti.

Deild viðskiptahátta er hluti af fjármálaeftirliti Seðlabankans og hefur eftirlit með viðskiptaháttum eftirlitsskylda aðila, þ.m.t. fjárfestavernd og málefnum neytenda.

Það er meðal annars eftirlit með viðskiptum á verðbréfamarkaði, ásamt ýmsu fleiru.