Peningastefna
Fjármálastöðugleiki
Fjármálaeftirlit
Um Seðlabankann
Greiðslumiðlun
Leyfisveitingar
Fréttir og útgefið efni
Gagnatorg
Neytendur
Lög og reglur
Þjónustuvefur
Þekkingarbanki
Markaðsviðskipti
Gjaldeyrismarkaður er alþjóðlegur vettvangur þar sem gjaldmiðlar ganga kaupum og sölu. Hlutverk gjaldeyrismarkaða er að auðvelda og stýra miðlun gjaldeyris milli þeirra sem vilja kaupa og selja gjaldeyri. Gengi einstakra gjaldmiðla ræðst í viðskiptum á gjaldeyrismarkaði.
Markmið Seðlabanka Íslands er að stuðla að stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarfsemi.
Það er víða, bæði á vef Seðlabankans, hjá öðrum seðlabönkum og ýmsum fyrirtækjum og stofnunum.
Einu sinni á dag skráir Seðlabanki Íslands opinbert viðmiðunargengi krónu gagnvart erlendum gjaldmiðlum.
Klukkan 14:15 á virkum dögum að mið-evrópskum tíma (e. Central European Time).
Gengi gjaldmiðla er verð eins gjaldmiðils mælt í öðrum. Til dæmis er gengi evru á móti krónu einfaldlega verðið á einni evru í íslenskum krónum.
Gengisvísitala Seðlabankans sýnir meðalgengi ákveðinna erlendra gjaldmiðla gagnvart krónu.